16.5.2010 | 21:59
Sjóðir félagsmanna nýttir á móti skerðingu?
Það eru oftar þeir launaminni sem hafa greitt í stéttarfélög og hér er eitt hux; nota það sem félagar eiga í sjóði VR og flytja yfir í lífeyrissjóð VR til að skerðingin verði minni hjá viðkomandi, hjá sumum myndi það nægja. Fé betur varið þannig en í gleraugnastyrki etc. með allri virðingu fyrir slíku.
Lækkar skuldabréf um 19,4 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.